25.05.2010
/*
/*]]>*/
Vikuna 25. - 28. maí eru námsmatsdagar á elsta stigi. Próf byrja kl. 08:30.
Þriðjudagur 25. maí: Stærðfræði hjá 8. og 9. bekk, íslenska hjá 10. bekk.
Miðvikudagur 26. maí: Enska í 8. og 9. bekk, stærðfræði hjá 10. bekk.
Fimmtudagur 27. maí: Danska hjá 8. og 9. bekk, enska hjá 10. bekk.
Föstudagur 28. maí: Íslenska hjá 8. og 9. bekk, danska hjá 10. bekk.
10. bekkur tekur prófin á sal skólans. 8. og 9. bekkur í stofum.
Próftími er 1,5 klst. og 2 klst. fyrir þá sem þurfa lengri tíma.
Lesa meira
01.06.2010
Aðalfundur foreldrafélags Brekkuskóla verður haldinn þriðjudaginn 1. júní kl. 20:00 á sal skólans.
Fundarefni:
Lesa meira
18.05.2010
Vorskóli fyrir innritaða nemendur í 1. bekk skólaárið 2010 - 2011 verður þriðjudaginn 18. maí og miðvikudaginn 19. maí kl. 14:00 -
16:00.
Lesa meira
04.05.2010
Þegar sól hækkar á lofti og klaki hverfur úr jörð fara nemendur að draga fram reiðhjól og önnur
hjólaleiktæki. Því viljum við minna skólasamfélagið á umgengnisreglur Brekkuskóla varðandi reiðhjól og önnur
hjólaleiktæki.
Umgengnisreglurnar eru eftirfarandi:
Lesa meira
04.05.2010
Stórhljómsveit I heldur tónleika mánudaginn 10. maí kl. 17:00 á sal Brekkuskóla - ásamt gestum. Stórhljómsveit II
heldur tónleika þriðjudaginn 11. maí kl.17:00 á sal Brekkuskóla - ásamt gestum.
Þetta er lokaverkefni þeirra í stórhljómsveitarvali hjá Heimi Bjarna Ingimarssyni.
Allir velkomnir! Frítt inn!
Lesa meira
29.04.2010
Samkvæmt skólastefnu Akureyrarbæjar skal árlega, veita þeim einstaklingum eða stofnunum sem skarað hafa fram úr í skólastarfi
viðurkenningar. Markmiðið er að vekja sérstaka athygli á því sem vel er gert og hvetja þá sem fyrir valinu verða til þess að
halda áfram því góða starfi sem þeir eru að vinna og jafnvel gera enn betur. Viðurkenning er einnig staðfesting á að viðkomandi
skóli/kennari/nemandi er fyrirmynd annarra á því sviði sem viðurkenning nær til.
Lesa meira
28.04.2010
Hér má finna hagnýtar upplýsingar fyrir Frístund á næsta skólaári: Hagnýtar upplýsingar
Nánar um Frístund hér: http://brekkuskoli.is/is/page/skolinn_fristund
Lesa meira
28.04.2010
Þegar nemendur Brekkuskóla sem stödd voru á Spáni nýverið voru tekin nokkur viðtöl við þau í fjölmiðlum.
Hér eru nokkrar slóðir á viðtöl sem tekin voru:
Lesa meira
28.04.2010
Tæplega 80 foreldrar eru skráðir á stutt námskeið í uppbyggingu sjálfsaga. Þetta er í fyrsta skipti sem skólinn
býður foreldrum upp á slíkt námskeið. Markmiðið er að sem flestir foreldrar fái þessa fræðslu sem við teljum vera eina af
undirstöðu þess að góður árangur náist í jákvæðum samskiptum og hegðun. Skráning á námskeiðið
á morgun er enn opin. Hafið samband við umsjónarkennara eða ritara skólans s. 462-2525
Myndir frá fyrra námskeiðinu
Lesa meira
26.04.2010
Kæru foreldrar/forráðamenn og nemendur í 8. bekk 2010-2011.
Kynningarfundur verður á sal Brekkuskóla, miðvikudaginn 28. apríl kl. 17:00-18:00. Hann er hugsaður fyrir foreldra/forráðamenn og nemendur
en auk þess förum við yfir þessa hluti með nemendum í kennslustund fyrr um daginn.
Kynningarbæklingur fyrir verðandi nemendur 8. bekkjar
Kynningarbæklingur fyrir verðandi nemendur 9. og 10. bekkjar
Umsóknareyðublað 8. bekkur
Umsóknareyðublað 9. og 10. bekkur
Lesa meira