Matsgögn / skýrslur

Samkvæmt aðalnámskrá grunnskóla á sjálfsmat að:

  • vera leið til þess að vinna kerfisbundið að gæðum og umbótum
  • vera leið til þess að miðla þekkingu og upplýsingum um skólastarf
  • innihalda stefnu og markmið skóla, leiðir til að ná þeim greina sterkar og veikar hliðar og áætlun um úrbætur
  • hafa þann megintilgang að auðvelda vinnu að framgangi markmiða, meta hvort markmiðum sé náð, endurskoða þau og stuðla að umbótum

Starfsfólk Brekkuskóla leitast við að svara eftirfarandi spurningum: 

  • hvernig stöndum við okkur?
  • hvernig vitum við það?
  • hvað gerum við næst?
 
Skólaárið 2023-2024
 
 
 
Skólaárið 2022-2023
 
 
Skólaárið 2021-2022
 
 
Skólaárið 2020-2021 
 
Skólaárið 2019-2020
 
Skólaárið 2018-2019
 
Skólaárið 2016-2017