14.01.2011
Nýjar myndir úr smíðum, hand- og myndmennt hafa verið settar inn. Þær má
sjá hér sem og undir flipanum MYNDIR efst á valstiku.
Lesa meira
11.01.2011
Bæklingurinn um umgengnisreglur og skýru mörkin er kominn á heimasíðuna og má einnig nálgast hér.Þar er að finna skólareglurnar og hvernig
við vinnum samkvæmt Uppbyggingarstefnunni.
Lesa meira
06.01.2011
Hvað er Uppbygging?
Sjálfstjórn og sjálfsagi.
Að bera ábyrgð á eigin orðum og gerðum.
Að læra af mistökum í samskiptum og vaxa af því.
Lesa meira
21.12.2010
Kæru nemendur, foreldrar, forráðamenn og starfsmenn Brekkuskóla,
Við óskum ykkur gleðilegra jóla og vonum að þið njótið hátíðarinnar.
Við sjáumst síðan á nýju ári og hefjum það með nemendaviðtölum 4. og 5. janúar.
Kennt verður samkvæmt stundaskrá fimmtudaginn 6. janúar.
Stjórnendur
Lesa meira
16.12.2010
Þessi fríði hópur vann Brekkuvision unglingastigs.
Lesa meira
15.12.2010
Eftir frábæra keppni stóðu þrír drengir eftir sem sigurvegarar í Brekkuvisíon miðstigs.
Þeir Aðalsteinn, Óli og Sólon í 7. ÁÁ fengu farandbikar til varðveislu til næsta árs og verður hann í stofunni
þangað til.
Við óskum þeim kærlega til hamingju og þökkum öllum þeim sem þátt tóku kærlega fyrir sem og þeim sem komu að skipulagi
og framkvæmd.
Fleiri myndir má sjá undir myndir hér að ofan á val-slá.
Lesa meira
14.12.2010
Hægt er að nálgast það hér...
Lesa meira
14.12.2010
Kæru foreldrar
Á fundi stjórnar foreldrafélags Brekkuskóla, þann 6. desember síðastliðinn, var ákveðið að
hætta með verkefnið Hreyfistrætó. Stjórnin vill þakka þeim foreldrum og nemendum sem lögðu verkefninu lið og gerðu okkur mögulegt
að halda Hreyfistrætó gangandi í 10 vikur.
Lesa meira
10.12.2010
Lokaverkefni hjá valgreinunum: Söngur og framkoma, tónlist og tölvur og stórhljómsveit. Félagsmálaval sá um umgjörð
hátíðarinnar sem og auglýsingar. Heimilisfræðihópur sá um veitingar fyrir þátttakenndur og 10. bekkur var með kaffi og
vöfflusölu.
Heimir, Hanna Dóra og Anna Guðný voru kennarar valhópanna og tókst kvöldið mjög vel að þeirra sögn. Nemendur stóðu sig með
mikilli prýði. Myndir af kvöldinu má sjá hér...
Lesa meira
10.12.2010
Birna Baldursdóttir úr KA og Emil Gunnarsson úr Stjörnunni voru í dag útnefnd blakkona og blakmaður ársins 2010 af Blaksambandi
Íslands.
Lesa meira