Fréttir

Skólaferðalag 10. bekkinga

Í morgun fóru 10. bekkingar í útskriftarferð. Þau byrja á flúðasiglingu í Skagafirði í blíðviðrinu í dag en halda síðan sem leið liggur til Hveragerðis þar sem þau munu gista í nótt. Adrenalíngarðurinn er á dagskránni á miðvikudag og höfuðborgin Reykjavík skönnuð á fimmtudag en þá fara þau einnig í Bláa lónið. Heimferð er áætluð upp úr kl. 16:00 á föstudag. Fararstjórar eru Jói, Sævar og Hanna Dóra.
Lesa meira

Dönsuðu í kirkjutröppunum

Nemendur Brekkuskóla dönsuðu í kirkjutröppunum á afmælis- og uppskeruhátíð leik- og grunnskóla í miðbænum 16. maí siðast liðinn. Veðrið lék við nemendur og starfsfólk. Eftir dansinn skunduðu allir í Hof og á Ráðhústorg til að fylgjast með atriðum nemenda frá skólum bæjarins. Myndir frá dansinum.
Lesa meira

Dönsuðu í kirkjutröppunum

Nemendur Brekkuskóla dönsuðu í kirkjutröppunum á uppskeruhátíð leik- og grunnskóla í miðbænum 16. maí siðast liðinn. Veðrið lék við nemendur og starfsfólk. Eftir dansinn skunduðu allir í Hof og á Ráðhústorg til að fylgjast með atriðum nemenda frá skólum bæjarins.
Lesa meira

Dönsuðu í kirkjutröppunum

Nemendur Brekkuskóla dönsuðu í kirkjutröppunum á uppskeruhátíð leik- og grunnskóla í miðbænum 16. maí siðast liðinn. Veðrið lék við nemendur og starfsfólk. Eftir dansinn skunduðu allir í Hof og á Ráðhústorg til að fylgjast með atriðum nemenda frá skólum bæjarins.
Lesa meira

Dönsuðu í kirkjutröppunum

Nemendur Brekkuskóla dönsuðu í kirkjutröppunum á uppskeruhátíð leik- og grunnskóla í miðbænum 16. maí siðast liðinn. Veðrið lék við nemendur og starfsfólk. Eftir dansinn skunduðu allir í Hof og á Ráðhústorg til að fylgjast með atriðum nemenda frá skólum bæjarins.
Lesa meira

Vorgrill og útileikir

Mánudaginn 4. júní verður hinn árlegi vorgrill- og leikjadagur Brekkuskóla. Þá fara nemendur í leikjastöðvar á skólalóð og enda svo í grilli á stéttinni við aðalandyri skólans.
Lesa meira

Vorskóli 2012

Verðandi nemendum í 1.bekk í Brekkuskóla skólaárið 2012 – 2013 stendur til boða að koma í vorskóla dagana 15. – 16. maí milli kl.14:00 og 16:00 báða dagana. Nemendur koma í fylgd foreldra/foreldris og hitta verðandi kennara sína sem undirbúið hafa þessar stundir með þeim.
Lesa meira

Umgengnisreglur og skýr mörk

Í dag kom út endurskoðaður leiðarvísir um umgengnisreglur og skýr mörk í Brekkuskóla. Í vetur hafa kennarar og stjórnendur lesið saman reglurgerð Mennta- og menningarmálaráðuneytisins um ábyrgð og skyldur aðila skólasamfélagsins í grunnskólum og borið saman við þær umgengnisreglur og þau skýru mörk sem unnið er eftir í Brekkuskóla.
Lesa meira

Skólaslit 2012

1.- 2. bekkur kl.13:00 3. – 4. bekkur kl. 12:00 5., 6. - 7. bekkur kl. 11:00 8. – 9. bekkur kl. 10:00 Nemendur mæta á sal en fara síðan í heimastofu til umsjónarkennara. Sama dag eru skólaslit og útskriftarathöfn 10. bekkja. Athöfnin hefst á sal skólans kl.15:30og eru foreldrar, forráðamenn og velunnarar skólans hjartanlega velkomnir.
Lesa meira

Afmælisfagnaður grunn- og leikskóla á Akureyri

Dagskrá Brekkuskóla: Kl. 9:30 dans í kirkjutröppum Kl. 10:00 2. bekkur syngur í Hofi ásamt því að 8. bekkur sýnir stuttmynd. Kl. 10:45 endurtekur 2. bekkur sinn söng á Ráðhústorgi Kl. 11:15 Lopabandið á Ráðuhústorgi Nemendur fá pylsu á Ráðhústorgi. Gert er ráð fyrir að stundatöflur haldi sér þennan dag og kennarar fylgja nemendum samkvæmt því í samráði við umsjónarkennara hvers hóps.
Lesa meira