13.11.2014
Árshátið Brekkuskóla verður fimmtudaginn 13. nóvember.
Hér má finna DAGSKRÁ árshátíðar 2014
Sýningar og ýmsar uppákomur verða víðs vegar um skólann. Hin vinsæla “ævintýraveröld” með
hlutaveltu, tívolíþrautum, draugahúsi, spákonu, andlitsmálun, bíó o.fl. verður á sínum stað. Að venju er það
6. bekkur sem sér um ævintýraveröldina þar sem safna fyrir ferð að Reykjum á næsta skólaári.
Lesa meira
07.11.2014
Fréttabréf nóvember er komið út. Það sem ber hæst í nóvember er árshátíð Brekkuskóla sem haldin
verður 13. nóvember
Fréttabréf nóvembermánaðar.
Lesa meira
29.10.2014
Fræðslunámskeið fyrir foreldra 6 - 12 ára barna með ADHD verður haldið laugardagana 1. og 8. nóvember næst komandi.
Nánari dagskrá hér
Lesa meira
28.10.2014
Nú stendur yfir landsleikurinn Allir lesa, sem hvetur landsmenn til að stunda lestur af öllu tagi. Menn skrá sig til keppni á www.allirlesa.is og skrá allan lestur, jafnt yndislestur og fræðilestur.
Það er hægt að stofna lið eða keppa sem einstaklingur. Við á Akureyrarstofu höfum skráð lið til keppni og skorum á aðrar
deildir bæjarins til að gjöra slíkt hið sama.
Þetta er skemmtilegt og skapar mjög líflegar umræður í kaffitímum. Það eru líka allskyns viðburðir í gangi
hér og þar í bænum, sjá viðhengi. Fylgist líka með á www.visitakureyri.is
Lesa meira
28.10.2014
Föstudaginn 31. október standa Heimili og skóli að ráðstefnu um snjalltækjanotkun í skólum á Grand Hotel Reykjavík
kl. 12.30 – 16.
Lesa meira
24.10.2014
Haustfrí er í grunnskólum Akureyrar dagana 24. og 27. október 2014.
Við vekjum athygli á hugmyndabanka Akureyrarstofu til samverustunda fyrir
fjölskyldur.
Lesa meira
22.10.2014
Vika 43, forvarnaverkefni Samstarfsráðs um forvarnir, hófst mánudaginn 20. október.
Í vikunni er kastljósi beint að ýmsu er varðar félagsstarf meðal barna og ungmenna, lífsstíl og sjálfsmynd og vakin athygli á
því góða starfi með ungu fólki sem lítur að forvörnum í nærsamfélaginu (heimabyggð).
Alla daga vikunnar verður vakin athygli á virkri þátttöku barna og ungmenna í hvers kyns íþrótta-, félags- og
tómstundastarfi.
Lesa meira
14.01.2015
Annarskil eru í valgreinum á unglingastigi og list- og verklegum greinum í yngri bekkjum 14. janúar 2015, en þá verður yfirstandandi skólaár
hálfnað.
Lesa meira
20.10.2014
Hér eru drög að sáttmála um notkun upplýsinga- og tölvutækni í skólastarfi Brekkuskóla. Athugasemdir þurfa
að berast fyrir 20. október (til og með). Það væri frábært ef þið mynduð kynna og ræða þessi drög í
umsjónarbekkjunum og beinið athugasemdum á netfangið brekkuskoli@akmennt.is merkt "sáttmáli" eða skráið athugasemdir á miða og skilið
í kassa sem er staðsettur hjá ritara.
SÁTTMÁLINN
Lesa meira
16.10.2014
Á föstudag hefst alþjóðleg „stjörnutalning“ þar sem fólk út um allan heim fer út og skoðar hve margar stjörnur
sjást í Svaninum (fólk á suðurhveli notar reyndar Bogmanninn).
Lesa meira