28.11.2017
Puttaferðalag með ljóðskáldi og rappara
Þórdís Gísladóttir, ljóðskáld og unglingabókahöfundur og Atli Sigþórsson/Kött Grá Pje, rithöfundur og rappari heimsóttu 8. - 10. bekk í Brekkuskóla í morgun. Þau rifjuðu upp eigin unglingsár í Hafnarfirði og á Akureyri, spjölluðu um unglinga, unglingabækur, ljóð og sögur. Þau lásu líka úr eigin verkum, bókum hvors annars og jafnvel verkum einhverra allt annarra skálda. Það er óhætt að sega að þau náðu vel til nemenda sem hlustuðu af áhuga allan tímann.
Lesa meira
24.11.2017
Skólahald fellt niður í dag föstudaginn 24. nóvember -
There will be no school today Friday 24. November due to weather.
Lesa meira
07.11.2017
Árshátíð Brekkuskóla fimmtudaginn 9.nóvember
Lesa meira
06.11.2017
Heimili og skóli og Rannsóknir og greining bjóða upp á fræðslu fyrir foreldra barna í 8.-10. bekk og fyrstu bekkjum framhaldsskóla.
Lesa meira
02.11.2017
Í dag mun 10.bekkur halda sitt árlega árshátíðarball sem m.a. er liður í fjáröflun þeirra fyrir skólaferðalag.
Lesa meira
26.10.2017
Föngulegur hópur nemenda úr 10.bekk heimsótti Menntaskólann á Tröllaskaga
Lesa meira
24.10.2017
Arnbjörg Sigurðardóttir lögmaður kom í heimsókn í 9. og 10.bekk í morgun og 8.bekk í síðustu viku
Lesa meira
23.10.2017
Á morgun þriðjudag mun 10.bekkur halda hrekkjavöku/búningaball fyrir nemendur og er þetta liður í fjáröflun fyrir skólaferðalag.
Lesa meira
01.10.2017
Mánudaginn 2. október er starfsdagur í skólanum og því enginn skóli. Starfsmenn skólans ætla að fara í skólaheimsókn til Dalvíkur en Dalvíkurskóli vinnur eftir Uppbyggingarstefnunni eins og Brekkuskóli.
Lesa meira
29.09.2017
Ef einhverjir lúra á leikföngum sem eru ekki í notkun eða rekast á við hausttiltekt væru þeir til að gefa Frístund?
Það mega vera dúkkur og dúkkudót, barbie og barbiedót, playmo, bílar, bækur, púsl, spil, litir og fígúrur ýmiskonar, t.d. Pet shop, Pony og alls konar karlar eða dýr. Einnig kastalar, hús og fylgihlutir, í raun hvað eina sem hentar þessum aldurshópi. Hafið samband við Allý ally@akmennt.is 462-2526 ef einhverjar spurningar vakna eða komið með leikföngin í Frístund eða til Dennu ritara.
Lesa meira