02.10.2008
Þú nálgast fréttabréf októbermánaðar hér
Lesa meira
19.12.2008
Frístund opnar kl.08:00 fyrir þá nemendur sem þar eru skráðir.
Nemendur í 2.,4.,6.og 8.bekk mæta klukkan 08:00 í heimastofur
Klukkan 09:00 eiga allir að vera mættir á sal skólans, þar sem verður dansað í kringum jólatré. Skóladegi lýkur klukkan 10:00
og Frístund opnar þá fyrir nemendur sem þar eru skráðir.
Nemendur í 3.,7. og 9.bekk mæta klukkan 09:00 í heimastofur
Klukkan 10:00 eiga allir að vera mættir á sal skólans, þar sem dansað verður í kringum jólatré. Skóladegi lýkur um klukkan
11:00 og Frístund verður opin fyrir þá nemendur sem þar eru skráðir.
Nemendur í 1.,5. og 10.bekk mæta klukkan 10:00 í heimastofur
Klukkan 11:00 eiga allir að vera mættir á sal skólans, þar sem dansað verður í kringum jólatré. Skóladegi lýkur um klukkan
12:00 og Frístund verður opin fyrir þá nemendur sem þar eru skráðir.
Eftir þennan dag eru nemendur komnir í jólafrí og mæta aftur í skólann þriðjudaginn 6.janúar 2009 samkvæmt
stundaskrá
Viðtalsdagur verður miðvikudaginn 14.janúar 2009 og verða boð send foreldrum á fyrsta skóladegi á nýjum ári.
Lesa meira
04.09.2008
Skólanum hefur borist góð gjöf frá Foreldrafélagi Brekkuskóla. Það eru 100 endurskinsvesti með merki skólans á bakinu.
Þetta kemur sér afskaplega vel þar sem kennarar eru töluvert að fara með nemendur gangandi í vettvangsferðir og gott að hafa nemendur vel
sýnilega í umferðinni. Kærar þakkir fyrir okkur!
Lesa meira