Fundur í Foreldrafélagi Brekkuskóla nóvember 2021

Fundur hjá Foreldrafélagi Brekkuskóla 8. nóvember 2021

Mætt voru:

Lísbet, Steinþór, Heiðrún, Magni, Egill og Kristrún

 

-Egill tók við af Sigþóru sem ritari

-við fundum út hver hefur tekið að sér að leika jólasveininn undanfarin ár, ákveðið var að að heyra í honum og athuga hvort hann geti komið aftur

-teknar voru fyrir fyrirspurnir frá skólanum varðandi *styrk fyrir kaupum á kökum og mandarínum fyrir litlu jólin *kaup á bókum fyrir bókasafnið og *styrkur fyrir byrjunar pakka fyrir nýtt eineltis verkefni. Allt þrennt var samþykkt

-umræður um að við gætum reddað skemmtiatriði á litli jólin fyrir 8.-10. bekk til að efla félagslífið aðeins hjá krökkunum, samþykkt var að líklega hefðu flestir gaman af smá uppistandi og var fenginn aðili í það.

-undirskriftir fyrir gjaldkeraskipti fóru fram. 

Fundi slitið