Dæmi um nokkra liði sem Foreldarfélag Brekkuskóla hefur staðið fyrir:
- Mánaðarlegir fundir stjórnar - fundirnir eru fyrsta mánudag hvers mánaðar í sal Brekkuskóla og eru allir velkomnir
- Aðalfundur að hausti
- Stjórn félagsins skal hitta foreldrafulltrúa árganga einu sinni á ári
- Höldum tenglsum við Samtaka og Skólaráð
- Standa að fyrirlestrum og leiksýningum
- 9. bekkur og foreldrafélagið standa saman að útskriftarveislu 10. bekkinga ár hvert
- Gjöf til 10. bekkinga á útskriftardegi
- Styðja við skólastarfið með gjöfum og fjárframlögum
- Standa að Öskudagsballi yngsta stigs
- og fleira.