3. fundur stjórnar Foreldrafélagsins í Brekkuskóla skólaárið 2010-2011.
Haldinn í Brekkuskóla 20/09/2010 kl: 17:30
Mættir: Magni R. Magnússon formaður (MRM), Hafdís Bjarnadóttir
varaformaður (HB), Drífa Þórarinsdóttir ritari (DÞ), Sigmundur Kr. Magnússon gjaldkeri (SKM), Agla María Jósepsdóttir (AMJ),
Árni Jón Erlendsson (ÁJE).
Friðbjörg Jóhanna Sigurjónsdóttir (FJS) í barneignarleyfi.
Fjarverandi: Valdís Jónsdóttir (VJ).
- Þrír af fimm foreldrum sem buði sig fram til undirbúningsnefndar fyrir
Hreyfistrætó mættu á fundinn. Það voru þær Katrín Hólm, Vigdís og Sigrún María. Þeim var kynnt gróf
áætlun sem foreldfrafélagið vann eftir hugmyndum sem upp komu á fyrsta fundi með Guðmundi Jónssyni sjúkraþjálfara og
Jóhönnu Maríu Agnarsdóttur sjúkraþjálfara. Þó svo undirbúningur og skipulagning hafi verið lögð í hendur
þessara sjálfboðaliða er foreldrafélagið stuðningur við verkefnið og foreldrar hvattir til að leita til þess sem og leita upplýsinga og
stuðnings til þeirra sjúkraþjálfara sem lögðu sig fram við að kynna verkefnið og hvetja til þess að það yrði að
veruleika.
Fundi slitið
Fundargerð ritaði Drífa Þórarinsdóttir