Mætt: Steinþór, Kristrún, Snæfríður, Lísbet
Fundaritari: Lísbet
Það kom ábending um að við gætum verið öflugri í að koma með tilnefningar á næsta ári þegar
fræðslu- og lýðheilsuráð veita viðurkenningar fyrir að skara framúr
Umræður um að fundargerðir skila sér ekki alltaf inn á vefinn
Umræður um síðasta fund samtaka og skólaráðs
Fyrirlestur næsta haust, hugmyndir
-eitthvað sem styrkir foreldra í að vera góðir foreldrar
-netöryggi
-samtökin 78 (vel tekið í þá hugmynd)
Umræður um greiðslur á foreldrafélagsgjöldum
Umræður um viðtökur skólans sem firu ekki nógu góðar í upphafi þegar nemendur komu með
hugmynd um að gera skólablað - skólablaðið fékk verðlaun frá fræðslu- og lýðheilsuráði í dag