Stjórn foreldrafélags Brekkuskóla - fundargerð 4. mars 2019
Mættir: Björgvin, Laufey og Sigþóra.
- Berglind hættir í stjórninni vegna persónulegra ástæðna.
- Pantaðar verða húfur fyrir verðandi 1. bekkinga ca. 60 stk.
- Pennarnir fyrir útskrift 10. bekkinga er einnig í pöntunarferli.
- Búið er að greiða kr.125.000 til bókakaupa fyrir bókasafn skólans.
- Eindagi fyrir gjald foreldrafélagsins er í lok mars og ætlunin er að senda póst til foreldra þar sem sagt verður frá í hvað þessi peningur fer, sem er alfarið í þágu barnanna.
- Athuga þarf með tónlistaratriði fyrir Vorhátíðina.
Fundi slitið.
Næsti fundur mánudaginn 1. apríl kl. 19:30