Foreldrafélagsfundur 4. des. 2023 kl. 20:00

Mætt eru: Sísí, Björn, Þórey, Kristrún, Heiðrún, Skúli og Steinþór.


1. Rætt um lús, mikilvægi þess að láta vita til að uppræta þetta.
2. Jón Ágúst Eyjólfsson samþykkti að koma.
3. Keyptar voru bækur, Heiðrún kallar eftir kvittun/reikningi til að borga það.
4. Rætt um jólasvein og aðkomu foreldrafélags að því, mandarínur? Eða einhver önnur aðkoma?
5. Fólk í 1.bekk hvatt til að nálgast húfur til Dennu – Björn sendir inná Facebook síðu 1.bekk.
6. Rætt um samtökin ´78 fræðsluna, þar sem Brekkuskóli borgaði reikninginn en það á eftir að rukka Akureyrarbær (32.900) og hin foreldrafélögin (40.257/7= 5.751),
7. Fundir eru haldnir fyrsta mánudag í mánuði nema annað sé tekið fram.
8. Rætt um útskriftargjöf 10.bekkjar, er penninn málið, eða eitthvað annað sem hentar?


Fundi slitið: 20:59