5.-10. bekkur á Súlur
1. – 4. bekkur í Kjarnaskóg og þaðan upp að “Gamla”
Foreldrar eru velkomnir með í ferðina. Nemendur mæta í stofur samkvæmt stundaskrá þar sem merkt verður við þá.
1. Farið verður með rútu frá skólanum sem hér segir:
8. – 10. bekkur kl. 08:15 (165 nemendur + 20-25 fullorðnir)
5. – 7. bekkur kl. 08:25 (130 nemendur + 20-25 fullorðnir)
1. – 4. bekkur kl. 08:45 (189 nemendur + 20-25 fullorðnir)
2. Lagt verður af stað tilbaka (frá planinu neðan göngustígs upp að Súlum) kl. 12:00 og kl. 12:30.
3. Lagt verður af stað frá Kjarnaskógi kl. 11:30 (189 nemendur + 20-25 fullorðnir)
Þegar komið er í skóla aftur verður matur í matsal og eftir það fara nemendur heim eða í Frístund.Skólabíll fer frá skólanum kl. 12:45 þennan dag.
Útbúnaður:
Bakpoki (með nesti og aukafötum)
Mælt með að vera í:
Góðum skóm (helst gönguskóm eða einhverjum vatnsheldum)
Hlífðarbuxum
Góðum og hlýjum buxum
Flís/ullarpeysu
Vindheldum jakka/úlpu
Húfu/buff
Vettlingar
Nesti: Gott og orkumikið nesti, hafa nóg að drekka.
Stjórnendur og starfsfólk Brekkuskóla
v/Skólastíg | 600 Akureyri kt. 410169-6229 Sími: 414-7900 Frístund sími 414-7979 Netfang: brekkuskoli@akureyri.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um veikindi eða óskir um leyfi nemenda: 414 7900 / brekkuskoli@akureyri.is