1. Körfubolti í Íþróttahöllinni
2. Jakahlaup í Íþróttahöllinni
3. Frjálsar í
Íþróttahöllinni
4. Dans í Brekkuskólasalnum
5. Golf í gömlu þrekhöllinni
6. Boccia í Laugargötu
7. Skólahreysti í Laugargötu
8. Fótbolti á sparkvelli
9. Sund
10. Listsköpun í nemendaaðstöðu við sal
Ólympísku gildin er höfð í hávegum þessa daga. Hvert „landslið“ safnar stigum. Keppnin fer þannig fram að hver aldurshópur fer á milli stöðva og fulltrúar landanna keppa þar sín á milli og stigin safnast saman í pott. Til dæmis þegar 10. bekkur keppir í fótbolta, t.d. lið Bretlands leikur á móti Tyrklandi. Á sama tíma eru liðsfélagar í örðum bekkjum að keppa í öðrum greinum og safna stigum fyrir sitt land.
Hér má nálgast myndir frá setningarathöfninni
Vefsíða Comeniusarverkefnisins
Myndir frá keppni á Litlu Ólympíuleikunum - fyrri hluti
Myndir frá keppni á Litlu Ólympíuleikunum - síðari hluti
Hér eru myndir af 1. bekk á Litlu Ólympíuleikunum 2012
Dagskrá lokahátíðar verður með þeim hætti að liðin ganga fylktu liði í Íþróttahöll föstudaginn 27.
apríl þar sem stutt dagskrá með söng, dans og verðlaunaafhendingu fer fram. Nemendur safnast saman á skólalóð kl. 08:55 og reiknað er
með að dagskráin standi til kl. 10:00. Foreldrar og allir velunnarar skólans eru hjartanlega velkomnir. Myndir frá
lokahátíðinni eru hér.
v/Skólastíg | 600 Akureyri kt. 410169-6229 Sími: 414-7900 Frístund sími 414-7979 Netfang: brekkuskoli@akureyri.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um veikindi eða óskir um leyfi nemenda: 414 7900 / brekkuskoli@akureyri.is