Hér til hliðar og á heimasíðu verkefnisins, ellaumferdartroll.is, má finna gátlista, frekari upplýsingar um umferðaröryggi, auk þess sem börn á aldrinum 6-7 ára geta tekið þátt í skemmtilegum litaleik og unnið til veglegra vinninga frá Sjóvá og N1.
Það er von Sjóvár, N1 og Kraðaks að sýningin verði til þess að yngstu börnin í umferðinni verði meðvitaðri um þær hættur sem ber að varast og gæti þess að fylgja umferðarreglunum. Auk þess er markmiðið að vekja athygli ökumanna á að börn skynja ekki hraða, fjarlægðir og hljóð eins og fullorðnir og því ber ökumönnum skylda til að sýna aukna aðgát nú þegar skólarnir eru byrjaðir.
Þeir krakkar sem taka þátt í litaleiknum, skulu senda myndina sína á heimilisfangið:
N1
Dalvegur 10 -14
201 Kópavogur
B.t. Markaðsdeildar
v/Skólastíg | 600 Akureyri kt. 410169-6229 Sími: 414-7900 Frístund sími 414-7979 Netfang: brekkuskoli@akureyri.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um veikindi eða óskir um leyfi nemenda: 414 7900 / brekkuskoli@akureyri.is