Miðvikudaginn 2. júní boðaði fræðsluráð Akureyrarbæjar til samkomu í sal Brekkuskóla. Þar sem nemendum, kennurum og starfsfólki við skóla Akureyrarbæjar var veitt viðurkenning fyrir að hafa skarað fram úr í starfi. Þrír aðilar frá Brekkuskóla hlutu viðurkenningu.
Lobna Kamoune nemandi í 8. bekk hlaut viðurkenningu fyrir framúrskarnadi árangur í íslenskunámi, frumkvæði og jákvæðni.
Arna Benný Harðardóttir kennari hlaut viðurkenningu fyrir framúrskarandi starfshætti.
Guðrún Íris Valsdóttir sérkennari hlaut viðurkenningu fyrir framúrskarandi starfshætti.
Við í Brekkuskóla erum afar stolt af okkar fólki.
v/Skólastíg | 600 Akureyri kt. 410169-6229 Sími: 414-7900 Frístund sími 414-7979 Netfang: brekkuskoli@akureyri.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um veikindi eða óskir um leyfi nemenda: 414 7900 / brekkuskoli@akureyri.is