Útivistardegi frestað

Útivistardegi sem átti að vera á morgun, 12. febrúar verður frestað vegna aðstæðna í Kjarnaskógi og Hlíðarfjalli. Við finnum annan tíma þegar veður og aðstæður verða okkur hliðhollar.