Útafbreytnidagur í 1. - 7. bekk

Þriðjudaginn 20. apríl 2010 er útafbreytnidagur hjá nemendum í 1. - 7. bekk. Ætlunin er að mynda n.k. vinahópa milli bekkja og vinna með verkefni sem tengjast uppbyggingarstefnunni. Auk þess verður farið í hópeflisleiki. Dagskráin er sett upp fram að matartímanum þeirra og eftir að nemendur hafa fengið sér að borða fara þeir heim eða í Frístund. Frístund opnar kl.12:00. Skólabíll þennan dag fer kl.12:10 en seinni bíllinn er óbreyttur. Gaman - saman! Bergþóra Þórhallsdóttir aðstoðarskólastjóri