Dagana 11. - 12. maí voru þemadagar í Brekkuskóla tileinkaðir Heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna. Nemendur kynntu sér heimsmarkmiðin og unnu fjölbreytt verkefni í tengslum við þau. Afraksturinn má m.a. sjá á heimasíðu verkefnisins heimsmarkmid.com en nemendur ásamt kennara sáu um að búa til síðuna og setja efni inn á hana. Síðan er enn í vinnslu og má búast við að fleiri myndir og verkefni komi inn á næstu dögum.
v/Skólastíg | 600 Akureyri kt. 410169-6229 Sími: 414-7900 Frístund sími 414-7979 Netfang: brekkuskoli@akureyri.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um veikindi eða óskir um leyfi nemenda: 414 7900 / brekkuskoli@akureyri.is