Upplýsingar sem þarf að afla í starfskynningu
Á meðan á starfskynningu stendur er ætlast til að nemendur afli sér upplýsinga um það fyrirtæki sem þeir heimsækja.
Um fyrirtækið er gott að m.a. komi eftirfarandi fram;
- nafn fyrirtækis
- hvaða starfsemi fer þar fram
- ef einhver framleiðsla fer fram í fyrirtækinu þá hvaða
- hversu gamalt er fyrirtækið
- er þetta einkafyrirtæki eða opinbert fyrirtæki
- fjöldi starfsfólks
- menntun starfsfólks
Um starfið er gott að m.a. komi eftirfarandi fram;
- starfsheiti
- menntun
- atvinnuhorfur
- grunn- og/eða meðallaun í stéttinni
- hvaða hæfileikar nýtast vel í starfinu
- hvað er erfiðast við starfið
- hvernig er kynjaskipting í atvinnugreininni og af hverju ætli hún sé þannig?
Að lokum;
- hvað fannst nemandanum áhugaverðast í starfskynningunum?
Ætlast er til að nemendur mæti stundvíslega. Einnig er sérstaklega mikilvægt að þeir komi að öllu leyti fram af kurteisi og virðingu.
v/Skólastíg | 600 Akureyri kt. 410169-6229 Sími: 414-7900 Frístund sími 414-7979 Netfang: brekkuskoli@akureyri.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um veikindi eða óskir um leyfi nemenda: 414 7900 / brekkuskoli@akureyri.is