Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar

Hildur Emelía (Mía)  lenti í 3. sæti
Hildur Emelía (Mía) lenti í 3. sæti
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar 2010 í 7. bekk grunnskólanna á Akureyri, var haldin Kvosinni í  Menntaskólanum miðvikudaginn 17. mars. Keppendur voru alls 16 og stóðu sig allir með mikilli prýði. Hildur Emelía Svavarsdóttir 7. HS og Svandís Davíðsdóttir kepptu fyrir hönd Brekkuskóla. Hildur Emelía hreppti þriðja sætið. Í 1. sæti varð Aron Elvar Finnson úr Glerárskóla, Kjartan Atli Ísleifsson keppti fyrir Síðuskóla og lenti í 2. sæti. Við í Brekkuskóla óskum keppendum öllum innilega til hamingju með árangurinn.