Kynningarfundir

Nú á haustdögum eru fyrirhugaðir kynningarfundirfyrir foreldra í 2., 3., 4., 6., 7., 9. og 10. bekk. Þeir verða haldnir sem hér segir:

2. og 3. bekkur miðvikudaginn 3. sept. kl. 08:00 f.h.

 

4. bekkur - mánudaginn 1. sept. kl. 08:00 f.h.

 

9. - 10. bekkur - fimmtudaginn 4. sept. kl. 08:00 f.h.

 

6. - 7. bekkur - föstudaginn 5. sept. kl. 08:00 f.h.

Stjórn forldrafélagsins hvetur foreldra til að skipuleggja foreldrastarfið í vetur og nýta sér foreldramöppu sem er í umsjón foreldrafulltrúa árganganna.

Morgunmóttökur verða á vorönn. Morgunmóttökur eru óformlegar móttökur í skólanum þar sem foreldrar/forráðamenn eru sérstaklega boðin velkomin. Þá kynna nemendur meðal annars það sem þau eru búin að vinna með í “uppbyggingu sjálfsaga” í skólanum.