Kjörsviðs- og samvalsgreinar í Brekkuskóla fyrir skólaárið 2014 - 2015 er nú komið út til kynningar fyrir nemendur og foreldra í
núverandi 7. - 9. bekk.
Kjörsviðsgreingar og samvalsgreinar eru ekki síður mikilvægar en kjarnafögin. Í þessum námsgreinum geta nemendur eflt styrkleika sína og
uppfyllt áhuga þeirra á ólíkum sviðum. Framboð á valgreinum hvers skólaárs fer eftir framboði og eftirspurn.
Margar nýjungar hafa verið prófaðar í gegnum tíðina og ávallt hefur verið reynt að uppfylla óskir sem flestra nemenda. Nemendur sem
þess óska geta jafnframt fengið nám við sérskóla, félags- eða íþróttastarf metið sem hluta af
grunnskólanámi. Ábyrgð á metnu vali bera nemendur sjálfir og foreldrar þeirra.
Skilafrestur á vali er til og með 5. maí.
Nánari upplýsingar og umsóknargögn