Íslandsmót grunnskóla – stúlknaflokkur fer fram í Rimaskóla laugardaginn 28. janúar og hefst kl. 13.
Brekkuskóli stefnir á þátttöku. Teflt verður í þremur flokkum.
Fyrsti og annar bekkur Fimm umferðir með tímamörkunum 4+2.
Þriðji til fimmti bekkur Sex umferðir með tímamörkunum 6+2.
Sjötti til tíundi bekkur Sex umferðir með umhugsunartímanum 8+2
Umferðafjöldi getur breyst með tilliti til fjölda þátttökuliða. Keppendur geta teflt upp fyrir sig, þ.e. með eldri sveit síns skóla. Í hverri sveit skulu vera fjögur borð. Varamenn mega vera allt að þrír. Engin takmörk eru fjölda liða frá hverjum skóla.
Veitt verða verðlaun fyrir bestu b- og c-sveitir í hverjum flokki. Einnig verða veitt verðlaun fyrir bestu landsbyggðarsveitir.
v/Skólastíg | 600 Akureyri kt. 410169-6229 Sími: 414-7900 Frístund sími 414-7979 Netfang: brekkuskoli@akureyri.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um veikindi eða óskir um leyfi nemenda: 414 7900 / brekkuskoli@akureyri.is