Á vordögum er gjarnan farið í vettvangsferðir í næsta nágrenni. Hér er það 6. bekkur ÞG sem sótti
Iðnaðarsafnið heim. Brekkuskóli er vel staðsettur. Nálægð við söfn, lystigarð, sjó, fjöru, andapoll, menningu og afþreygingu
ýmis konar er dýrmæt viðbót við annars góðan aðbúnað. Sjá myndir frá
ferð 6.ÞG og fræðslu um þróun iðnaðar á Eyjafjarðarsvæðinu.