Í Brekkuskóla fer fram sérstök skráning á því hve margir nemendur koma gangandi/hjólandi o.s.frv. í skólann vikuna 9. - 13.
september. Það er gert til að leggja sérstaka áherslu á mikilvægi hreyfingar og örugga umferð við skólann. Sá bekkur sem
hlutfallslega kemur oftast gangandi/hjólandi o.s.frv. í skólann fær viðurkenningu. Umsjón með keppninni hafa íþróttakennarar
skólans.