Fluguhnýtingar
15.október (15.okt., 22., og 29. okt.) fimmtudagskvöld 3x3 tímar
Kvöldnámskeið kl.19-22
Kennari: Þorsteinn Gíslason myndlistamaður
Verð: 10.000 Efni í 10 flugur innifalið
Þátttakendur kynnast hnýtingum á einföldum laxa-og silungaflugum, val á hnýtingarefni og tólum sem notuð eru til fluguhnýtinga. Mismunandi önglar og öngulstærðir skoðaðar.
Glernámskeið
5.nóvember (5,10,12) 3x3 tímar miðvikudagskvöld
Kvöldnámskeið kl.19-22
Kennari: Halla Birgisdóttir mósaiklistakona og handverkskona
Verð: 16.000 efni innifalið
Kortagerð
8.október fimmtudagskvöld ATH ! byrjar í kvöld
Kvöldnámskeið kl. 19-22
Kennari: Linda Óladóttir myndlistakona
allt öðruvísi kort en áður hafa sést í boði Lindu
Verð:3000
Kúnstbroderí
8.október (8. okt.,15., og 22 okt) 3x3 tímar fimmtudagskvöld ATH ! byrjar í kvöld
Kvöldnámskeið kl.19-22
Kennari: Inga Holdo
Verð:10.000 efni innifalið
Steinamálun
12 og 19 október mánudagsmorgnar
Morgunnámskeið kl:9:15-12:15
Kennari: Aðalbjörg Kristjánsdóttir myndlistakona
Verð:6.000
Steinamálun
14 og 21 október miðvikudagskvöld
Kvöldnámskeið kl:19-22
Kennari: Aðalbjörg Kristjánsdóttir myndlistakona
Verð:7.000
Tinlagt gler
26.október (26,2,9,16 nóvember) 4x3 tímar, mánudagsmorgnar
Morgunnámskeið kl.9:15-12:15
Kennari: Aðalbjörg Kristjánsdóttir myndlistakona
verð:10.000
Tinlagt gler
28.Október (28,4,11,18 nóvember) 4x3 tímar, miðvikudagskvöld
Kvöldnámskeið kl:19-22
Kennari: Aðalbjörg Kristjánsdóttir myndlistakona
Verð: 13.000
Tréútskurður
12.október (12,19,26 og 2 nóvember) 4x3 tímar mánudagsmorgnar
Morgunnámskeið 9:15-12:15
Kennari: Georg Hollander fjöllistamaður
Verð: 10.000 efnisgjaldi stillt í hóf
Tréútskurður
8.október (8,15,22,29 október) 4x3 tímar fimmtudagskvöld
Kvöldnámskeið 19-22
Kennari: Georg Hollander fjöllistamaður
Verð: 13.000 efnisgjaldi stillt í hóf
Vattarsaumur
13og 20 október. þriðjudagskvöld
Kvöldnámskeið frá 19-22
Kennari: Hadda myndlistakona
Verð: 8000. Efni innifalið
v/Skólastíg | 600 Akureyri kt. 410169-6229 Sími: 414-7900 Frístund sími 414-7979 Netfang: brekkuskoli@akureyri.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um veikindi eða óskir um leyfi nemenda: 414 7900 / brekkuskoli@akureyri.is