Forritunarkennsla í 7. bekk

Brekkuskóli tók þátt í verkefninu TækniFæri í boði Samtaka Upplýsingatæknifyrirtækja (SUT) þar sem nemendur í 7. bekk tóku fyrstu skrefin í forritun með Skema. Skema þakkar starfsfólki og nemendum Brekkuskóla fyrir skemmtilegan og kraftmikinn dag þar sem starfsfólk, fræðslustjóri og nemendur forrituðu saman :) Ekkert smá gaman að sjá hvað Brekkuskóli á Akureyri er tilbúinn að taka á móti tækninni.- Rakel Sölvadóttir Fleiri myndir frá námskeiðinu hér Viðtal við Rakel Sölvadóttur á mbl.is í dag 8. október