Bjarni segist sjálfur hafa verið venjulegur unglingur. „Ég var á fullu í íþróttum og var bæði í handbolta og körfubolta. Maður fór auðvitað að fókusera meira á sjálfan sig og jafnaldrana. Það breytist svo margt á unglingsárunum. Ég held að ég hafi verið bara nokkuð venjulegur. Auðvitað fór ég í gegnum skapsveiflur og ég man að maður þurfti að sofa töluvert meira en oft áður. Samskipti við foreldra breyttust og fjölskylduna.“
Bjarna finnst kominn tími til þess að strákum sé veitt meiri fræðsla og hjálp við að fóta sig í lífinu. Nóg sé talað um hegðun þeirra. „Við erum ekkert að bera þá saman við stelpur.
v/Skólastíg | 600 Akureyri kt. 410169-6229 Sími: 414-7900 Frístund sími 414-7979 Netfang: brekkuskoli@akureyri.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um veikindi eða óskir um leyfi nemenda: 414 7900 / brekkuskoli@akureyri.is