4. bekkur er að læra um valda þætti í sögu mannkyns allt frá upphafi sögunnar til okkar daga. Eitt af verkefnunum er að byggja merkar byggingar
úr sögunni með kaplakubbum. Þetta eru byggingar eins og kínamúrinn, pýramídarnir í Egyptalandi, skakki turninn í Pisa, kastalar
í Evrópu o.fl. Myndir frá verkefninu.
Kennari er Arna Heiðmar Guðmundsdóttir