Mánudagur 25. febrúar.
Kl .8:20 Nemendafulltrúar úr 8. bekk ( Knútur og Aron(mega taka með sér fleiri)) verða mættir við Hótel Norðurland og fylgja gestum okkar upp í skóla.
8:45 Smá kaffisopi á kaffistofu.
8:50 Kennarar koma með nemendur í 3., 4., 5., 6., og 7. bekk inn í sal (best að koma með þau í þessari röð), búið er að merkja svæði í salnum fyrir viðkomandi bekki. Æskilegt er að nemendur fái sér sæti til að byrja með.
9:00 Dagská byrjar á sal með þátttöku nemenda úr 3.,4.,5.,6. og 7. bekk. hver nemendahópur fær afmarkað svæði á gólfinu á salnum.
· Jóhanna ávarpar gestina
· Stúlkur í 10. bekk sýna dansatriði - Myndskeið
· Nemendur í 3. og 4. bekk saman syngja lag - Myndskeið
· Nemendur í 5. og 6. bekk saman syngja lag - Myndskeið
· Nemendur í 7. bekk syngja lag - Myndskeið
· Allir
nemendur syngja saman Ég á líf. - Myndskeið
Að lokinni dagskrá tóku nemendafulltrúar í Comenius við sínum gestum og sýna þeim skólann.
Hér má sjá myndskeið þar sem 3. bekkingar kenndu gestum að segja "halló" og "bless" eða að heilsast og kveðjast á
íslensku.Myndskeið
Þriðjudagur 26. febrúar.
9:00 Gestirnir kynna sín lönd og skóla á salnum og nemendur úr 1.,2. og 8.,9. og 10. bekk fylgjast með. Kennarar koma með nemendur í 1., 2., 8., 9., og 10. bekk inn í sal (best að koma með þau í þessari röð), búið er að merkja svæði í salnum fyrir viðkomandi bekki. Æskilegt er að nemendur fái sér sæti á meðan kynningu stendur. Þessar kynningar verða síðan tiltækar á heimasíðu verkefnisins þannig að hægt verður að sýna þær í öllum bekkjum.
Heimsóknin kemur til með að raska stundaskrám.
v/Skólastíg | 600 Akureyri kt. 410169-6229 Sími: 414-7900 Frístund sími 414-7979 Netfang: brekkuskoli@akureyri.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um veikindi eða óskir um leyfi nemenda: 414 7900 / brekkuskoli@akureyri.is