Nýafstaðið vetrarfrí og starfsdagar í Brekkuskóla voru nýttir af stórum hópi starfsfólks úr Brekkuskóla til
að sækja námskeið í Bandaríkjunum í Uppbyggingarstefnunni sem er agastjórnunarstefna skólans.
Námskeiðið fór fram í Washington. Að auki heimsótti þau þrjá mismunandi skóla í borginni þar sem hópurinn
fékk glögga innsýn í starfsemi skólanna. Starfsfólkið fékk kynningu frá stjórnendum skólanna, en einnig gafst þeim
tækifæri til að spyrja út í skipulag, kennslu, kennsluhætti og aðbúnað. Fleiri myndir úr ferðinni má finna
hér.