Vorgrill og útileikir

Mánudaginn 4. júní verður hinn árlegi vorgrill- og leikjadagur Brekkuskóla. Þá fara nemendur í leikjastöðvar á skólalóð og enda svo í grilli á stéttinni við aðalandyri skólans.

Dagskrá vorgrilldagsins og skólaslita er sem hér segir: 

Mánudagur 4. júní - Útivist og vorgrill

 1.- 6.bekkur

Kl.08:00 – 09:00 1.- 4.b ”frjáls mæting” - opið í stofum – spil og rólegheit

Kl.09:00 Mæting. Allir í 1. – 6.bekk

Kl.09:20 – 10:20 Útileikir – stöðvar á skólalóð

Kl.10:20 – 10:40 Frímínútur

Kl.10:40 Mæting í stofur til umsjónarkennara

Kl.11:20 Grill 1. og 2.bekkur - heimferð eða Frístund eftir grill

Kl.11:40 Grill 3. og 4.bekkur – heimferð eða Frístund eftir grill

Kl.11:50 Grill 5. og 6.bekkur – heimferð eftir grill

Nemendur í 1. - 4. bekk eru í umsjón kennara sinna til kl. 12:00. Þá opnar Frístund og hinir fara heim sem ekki eru skráðir þar.

 7. – 10.bekkur

Kl.10:30 Mæting hjá umsjónarkennara. Allir í 7. – 10.bekk

Kl.10:40 – 12:00 Útileikir – stöðvar á skólalóð

Kl.12:00 Grill og heimferð eftir það