Helgina 10. - 11. nóvember 2012 fór fram píanókeppni Epta í Salnum í Kópavogi, en Epta eru samtök evrópskra
píanókennara. Keppt varr í þremur flokkum: 1. flokkur 14 ára og yngri, 2. flokkur 18 ára og yngi og 3. flokki 25. ára og yngri. Fulltrúi
Tónlistarskólans á Akureyri var hinn 14 ára gamli Alexander Smári Kristjánsson Edelstein 9. SS Brekkuskólasem
keppti í fyrsta flokki en kennari hans er Þórarinn Stefánsson sem er foreldri hér við skólann. Skemmst er frá því að segja
að Alexander Smári sigraði í sínum flokki. Starfsfólk og nemendur Brekkuskóla óskar Alexander og Þórarni innilega til hamingju
með frábæran árangur.