Eins og staðan er í dag þá lítur út fyrir að útivistardagurinn sem fyrirhugaður er miðvikudaginn 12. febrúar komi til með að halda sér. Skipulagið er þannig að nemendur í
1.-3. bekk fara í Kjarnaskóg
4.-6. bekkur fara í Hlíðarfjall
7.-10 bekkur getur valið um að fara annaðhvort á skauta eða í Hlíðarfjall.
Þið munuð fá nánari upplýsingar um tímasetningar og slíkt á mánudaginn.