Útivera

Frelsisstyttan
Frelsisstyttan
Nú er vor í lofti og nemendur og kennarar farnir að nýta blíðuna til útiveru. Hér eru nemendur í 7. bekk í leikrænni tjáningu þar sem þeir léku myndastyttur. Þarna var til að mynda frelsisstyttan fræga, en líka styttur sem nemendur nýttu sköpunargáfuna við að útfæra. Efnilegur nemendahópur þarna á ferð. Fleiri myndir.