Fimmtudaginn 21. maí 2015 fór fram upplestrarhátíð í 4. bekk. Hátíðin er liður í því að efla börnin í
að koma fram og lesa upphátt fyrir áheyrendur. Hátíðin var blanda af upplestri, kórlestri og tónlistaratriðum.
Aðstandendum barnanna var boðið á sal til að hlusta og var vel sótt.
Myndir frá hátíðinni