Samkvæmt 15. gr. laga nr. 90/2008 um leikskóla, 34. gr. Laga nr.
91/2008 um grunnskóla og 53. gr. laga nr. 92/2008 um framhaldsskóla hefur verið stofnaður
Sprotasjóður sem styður við þróun og nýjungar í skólastarfi í leik- grunn- og framhaldsskólum í samræmi við stefnu
stjórnvalda og aðalnámskrá viðkomandi skólastiga.
Sjá nánar um hlutverk sjóðsins í reglugerð hans Nr. 242/2009.
Rannsókna- og þróunarmiðstöð Háskólans á Akureyri (RHA) sér um umsýslu Sprotasjóðs skv. samningi við mennta- og menningarmálaráðuneyti.
v/Skólastíg | 600 Akureyri kt. 410169-6229 Sími: 414-7900 Frístund sími 414-7979 Netfang: brekkuskoli@akureyri.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um veikindi eða óskir um leyfi nemenda: 414 7900 / brekkuskoli@akureyri.is