Starfamessa!

Nemendum í 9. og 10. bekk í Brekkuskóla er boðið að koma á Starfamessu og kynna sér fjölbreytt störf og fyrirtæki á svæðinu. Nánari upplýsingar eru í meðfylgjandi auglýsingu.