Kristján Blær formaður nemendaráðs
Skólaslit Brekkuskóla fóru fram miðvikudaginn 5. júní. Stundin var hátíðleg að venju. Það eru 54 nemendur sem kveðja
núna skólann og innritaðir hafa verið 45 nemendur í 1. bekk næsta skólaár. Stjórnendur þakka nemendum,
foreldrum/forráðamönnum og samstarfsfólki samstarfið skólaárið 2013 - 2014.
Myndir frá útskriftarathöfn 10. bekkja.
Starfsdagar verða dagana 7. - 10. júní 2013. Skrifstofa Brekkuskóla verður opin til og með 21. júní 2013, en lokar eftir það vegna
sumarleyfa.
Þeir sem eiga eftir að skila Unicef umslögum eða vilja koma framlagi til Unicef geta komið framlögum á skrifstofu.