Sagan af bláa hnettinum

Skólasafnið í Kelduskóla Korpu
Skólasafnið í Kelduskóla Korpu
Haustið 2013 ákvað Kelduskóli í Korpu í Reykjavík að fara í samstarf um Söguna af bláa hnettinum eftir Andra Snæ Magnason. Á síðasta skólaári 2013 - 2014 var svo hafist handa og afraksturinn lét ekki á sér standa. Við verkefnavinnuna nýttu kennarar söguramma eftir Bergþóru aðstoðarskólastjóra Brekkuskóla sem kom út hjá Námsgagnastofnun árið 2001. Öll samskipti fóru fram í gegnum eTwinning gáttina sem er hentugt fyrir þá sem hafa áhuga á samstarfi við kennara í öðrum Evrópulöndum. Sagan af bláa hnettinum hefur komið út á pólsku, færeysku ofl. tungumálum. Nánar um verkefnið í Kelduskóla og myndir frá verkefnavinnunni