Við ætlum að æfa okkur í að rýma skólann þriðjudaginn 14. september. Nemendur æfa sig í að ganga út úr skólanum á skipulagðan hátt og fara í raðir á sparkvelli. Brunabjöllur verða ræstar þannig að ef foreldrar hafa fengið félagshæfnisögu senda heim þá er mikilvægt að fara yfir hana því að hávaðinn í bjöllunum getur vakið ugg hjá yngstu börnunum. Við leggjum áherslu á að rýmingin fari fram á yfirvegaðan hátt og að allir haldi ró sinni.
v/Skólastíg | 600 Akureyri kt. 410169-6229 Sími: 414-7900 Frístund sími 414-7979 Netfang: brekkuskoli@akureyri.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um veikindi eða óskir um leyfi nemenda: 414 7900 / brekkuskoli@akureyri.is