Almannavarnir vilja benda á að ekki er þörf á að fólk noti rykgrímur annarsstaðar en þar sem er sýnilegur gosmökkur.
Það er ekki nauðsynlegt að fólk gangi með rykgrímur en mælt er með því að fólk noti rykgrímur á
öskufallsvæðinu. Eins og er nær öskufallssvæðið til Vestur Skaftafellssýslu og svæðisins næst Eyjafjallajökli.
Fréttir birtast stöðugt á vef almannavarna Bæklingur hér.