Miðvikudaginn 10. desember tóku kennarar Brekkuskóla þátt í klukkutíma kóðun (forritun) "Hour of code". Átta drengir úr 5. bekk
leiðbeindu kennurum, en þeir höfðu fengið þjálfun í upplýsingatæknitímum hjá kennara sínum Sigríði
Margréti Hlöðversdóttur. Drengirnir stóðu sig með prýði, voru hvetjandi og að því er virtist ánægðir með kennara
sína.
Myndir frá klukkutíma kóðun á kennarafundi.