Náttúrugreinar í 5. bekk

Nemendur í 5. bekk hafa verið að vinna með plöntu- og dýrafrumur og gerðu skemmtileg líkön af þeim þar sem sjá má þau frumulíffæri sem krakkarnir fræddust um.  

 

Hér eru fleiri myndir.