Námskeið í sjálfstjórnarkenningunni

Þriðjudaginn 12. og miðvikudaginn 13. ágúst 2014 verður námskeið í Brekkuskóla um Uppbyggingu sjálfsaga.  Námskeiðið stendur yfir frá kl. 09:00 - 16:00 báða dagana og eru námkeiðsgögn innfalin. Boðið er upp á hressingu og hádegisverð meðan á námskeiði stendur. Skrifstofa skólans er lokuð á meðan á námskeiði stendur. Það er Judy Anderson sem ætlar að vera með okkur að þessu sinn og fara yfir það sem hún kallar sjálfstjórnarkenningu e. "control theory" og vinnur hún samhliða með nemendum námskeiðsins að hagnýtum verkefnum. Hér fyrir aftan má finna helstu gögn námskeiðsins í pdf formi: Líkan Control theory - Judy Anderson Sjö venjur í samskiptum Spurningaspjald rt