Morgunmóttaka í 5. bekk

Morgunmóttaka í 5. bekk fer fram föstudaginn 30. mars kl. 08:00 - 09:00. Hún fer þannig fram að foreldrar eru boðnir sérstaklega velkomnir í skólann í óformlega móttöku að morgni. Í matsal eru seldar brauðbollur og kaffi sem 6. bekkur selur til styrkjar skólaferðalagi þeirra í vor. Kynning á samfélagsfræðiverkefni 5. bekkja fer fram á sal skólans. Kennslustofur nemenda eru opnar á meðan á heimsókn stendur.