Skemmtilegt hópverkefni er nú unnið í dönsku í 7. bekk. Þar eru nemendur núna að fást við gerð myndasögu sem þeir gera
sem rafbók. Þau vinna rafbókina frá grunni eftir fyrirmynd úr námsbók. Þau taka myndirnar, setja inn texta og hljóð áður en
þeir skila því til kennara. Þau fá einnig tækifæri til að sýna rafbækur sínar og segja frá á skiladegi.
Rafbækurnar eru síðan, eins og annað sem þau gera, metnar sem hluti af námsmati nemenda.
Hér má sjá nokkrar myndir og myndskeið frá verkefninu.
Myndir
Myndskeið 1
Myndskeið 2
Myndskeið 3
Myndskeið 4