Hegðun eftir litum

Hegðun eftir litum
Hegðun eftir litum
Í Brekkuskóla tölum við gjarnan um hegðun eftir litum. Þannig náum við að hjálpa nemendur að útskýra og skilja æskilega og óæskilega hegðun. Hegðun eftir litum er unnin upp úr agastjórnunarstefnu skólans en einnig úr Cat kassanum, Olweusaráætlun gegn einelti og Uppbyggingarstefnunni. Lýsing á hverjum lit fyrir sig má nálgast hér.